*Kjörsvið er 15 eininga val með það að markmiði að nemandinn dýpki þekkingu sína í námsgreinum. Af þessum 15 einingum þurfa að minnsta kosti 5 einingar að vera á þriðja þrepi.
Nemandinn getur farið eftirfarandi leiðir:
1. 15 einingar í sömu námsgrein.
Dæmi: FJÖL2AJ05-FJÖL3BL05- -FJÖL3KL05
2. 5, 10 eða 15 einingar sem framhald af áfanga/áföngum sem hann hefur tekið í kjarna brautar.